Eins og líklega flestir vita þá er Conor McGregor að fara berjast við Floyd Mayweather í boxi 26 ágúst. En fyrir tveimur árum fór Conor til Conan til að auglýsa Aldo bardagann og þar var hann spurður út í það hvort hann væri til í að keppa á móti Floyd.
Auðvitað svaraði Conor því….
Two years ago #MayweatherMcGregor pic.twitter.com/PQRwuHU1nT
— BenchWarmers (@BeWarmers) June 14, 2017