Sumir byrja að missa hárið frekar snemma og eru alls ekki tilbúnir í það. Þó að það líti nú bara vel út hjá flestum að vera sköllóttir þá finnst sumum þetta vera martröð.
Hérna er sýnt hvað þú getur gert ef þú ert farinn að missa hárið en neitar að gefast upp.