Celine Dion á helling af frábærum lögum en þekktasta lag hennar er sennilega „My Heart Will Go On“ sem var í myndinni Titanic. Celine Dion er búin að vera með sýningu í Las Vegas þar sem hún syngur í tvi tíma 5-6 kvöld í viku.
Á þriðjudaginn deildu Vogue Magazine mynd af Celine Doin á Instagram-síðu sína og leyfðu fylgjendum sínum að fá smá innsýn inn í líf Celine.