Eftir stóra blaðamannafundinn sem Conor og Floyd héldu í gær fengu blaðamenn smá auka tíma með bardagamönnunum. Hérna er blaðamannafundur með Conor McGregor en það gekk frekar illa að spurja hann að spurningum því pabbi hans Floyd var mættur til að drulla yfir Conor.
Fundurinn byrjar á mínútu 1:14
Þess má geta að stuðlarnir fyrir bardagann eru komnir og það lítur ekki allt of vel út fyrir McGregor – það má nánar sjá á Betsson HÉR!