Auglýsing

Það verður lokadjamm fyrir Þjóðhátíð í Keiluhöllinni Egilshöll á laugardaginn næsta!

Já það er hvorki meira né minna, lokadajamm fyrir Þjóðhátíð í Eyjum Laugardagskvöldið 29. júlí í Keiluhöllinni Egilshöll.

Listamenn koma og hita upp fyrir Dalinn. Friðrik DórFM95BLÖSverrir Bergmann og Halldór Gunnar munu mæta og taka general prufu af sínum lögum.

Happy Hour frá kl. 21.00 – 23.00, þar sem tveir fyrir einn er af öllu á nýja barnum.

Þú getur farið á Facebook síðu Keiluhallarinnar og taggað þá vini sem þú vilt taka með þér, í vinning eru nokkrar fötur af Tuborg.

Ölgerðin Egill Skallagrímsson mun einnig gefa heppnum gestum á staðnum góðan glaðning og að sjálfssögðu eru sætaferðir með langferðabíl niður í miðbæ á sínum stað frá kl. 23.00 – 01.00.

Hvaaaar ætlar þú að vera á laugardaginn kemur?

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing