Já það er hvorki meira né minna, lokadajamm fyrir Þjóðhátíð í Eyjum Laugardagskvöldið 29. júlí í Keiluhöllinni Egilshöll.
Listamenn koma og hita upp fyrir Dalinn. Friðrik Dór, FM95BLÖ, Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar munu mæta og taka general prufu af sínum lögum.
Happy Hour frá kl. 21.00 – 23.00, þar sem tveir fyrir einn er af öllu á nýja barnum.
Þú getur farið á Facebook síðu Keiluhallarinnar og taggað þá vini sem þú vilt taka með þér, í vinning eru nokkrar fötur af Tuborg.
Ölgerðin Egill Skallagrímsson mun einnig gefa heppnum gestum á staðnum góðan glaðning og að sjálfssögðu eru sætaferðir með langferðabíl niður í miðbæ á sínum stað frá kl. 23.00 – 01.00.
Hvaaaar ætlar þú að vera á laugardaginn kemur?