Þessi maður var staddur í verslun þegar hann heyrir lítinn strák spyrja pabba sinn hvað Downs heilkenni séu. Pabbinn var ekki viss um það hvernig hann ætti að svara en sagði síðan að þetta væri veiki sem gerði það að verkum að fólkið vissi ekki neitt.
Þessi maður á barn með Downs og honum langaði að segja eitthvað og útskýra að þetta væri ekki rétt. Hann sagði ekkert við manninn en sá mjög mikið eftir því þegar hann var kominn í bílinn sinn. Hann ákvað að taka upp myndband og útskýra fyrir fólki hvernig Downs heilkenni eru fyrir honum.