Um síðustu helgi var Ungfrú Ísland keppnin haldin og þar var keppandi frá Akureyri sem heitir Stefánía Tara. Fyrirsætan Ásdís Rán var að horfa á keppnina og deildi mynd af Stefáníu á Snapchat.
Hún skrifaði við myndina.
„Er búið að breita stöðlunum í Miss World eða er hún bara uppfyllingarefni til að sýnast fyrir ISL femínistann?“
Hún fékk þetta nú heldur betur í bakið þar sem fólk var virkilega ósátt við þessa athugasemd. En núna deildi Ásdís á Facebook þar sem hún var að leitast eftir manneskju sem gæti lagað tölvuna hennar. Söngvarinn Friðrik Ómar nýtti sér tækifærið og skaut aðeins á Ásdísi….