Pabbabrandarakeppni er nýjasta trendið. Þar keppir fólk í því hver komi með besta aulabrandarann og ef maður nær að láta hina manneskjuna hlægja þá fær maður stig.
Michael Rooker sem leikur í Guardians of the Galaxy tók þátt í svona keppni og stóð sig virkilega vel.