Við Íslendingar virðumst vekja athygli hvert sem við förum. Við erum kannski ekki fjölmennasta landið í heimi en við erum líklegast háværasta þegar kemur að íþróttum.
Margir Íslendingar fóru til Finnlands þar sem íslenska karlalandsliðið í körfubolta var að keppa á EM. Auðvitað vöktu stuðningsmenn Íslands mikla athygli og þá sérstaklega þegar víkingaklappið var tekið.
?? @kkikarfa‘s loud and energetic fans have stolen the show in Helsinki so far! ?? #clapping #EuroBasket2017 pic.twitter.com/scpBkHccot
— FIBA (@FIBA) September 4, 2017