Grínleikarinn og snillingurinn Jim Carrey var búinn að vekja mikla athygli með skegginu sínu. Það var meira að segja kominn Twitter reikningur tileinkaður skegginu á Carrey.
En nú er Jim búinn að raka skeggið sitt og það er óhætt að segja að hann er búinn að yngjast aftur um 15 ár. Nú er hann aftur eins og maður var vanur að sjá hann. Þó hann var nú líka flott með skeggið þá fer þetta honum líka alveg virkilega vel.