Logan Paul byrjaði sem „Vine-stjarna“ en svo færði hann sig yfir í Snapchat, Instagram og Youtube þar sem hann er með margar milljónir fylgjenda. Logan fékk boð í American Ninja Warrior og hann var auðvitað til í að taka þátt.
Hér fáum við að sjá undirbúninginn og síðan hvernig honum gekk í keppninni sjálfri…