Kona ein Vestanhafs deildi á Facebook því hvernig hún var að fara að setja nýja bleyju á barnið – en fékk að sjá nokkuð sér til skelfingar.
Það var „bed bug“ inni í plastinu á bleyjunni. Þær eru algjör skaðvaldur og líkt og má sjá á kommentinu hér að neðan – nánast vonlaust að losa sig við.
Eins gott að SKOÐA bleyjuna áður en maður klæðir barnið í hana!