Sem betur fer er fólk farið að átta sig á því hvað sígarettur eru rosalega skaðlegar. Margar rannsóknir hafa sannað að reykingar eru stórhættulegar og eitthvað sem fólk ætti að forðast. Þessi maður gerði tilraun á því hversu skaðlegur einn sígarettupakki getur verið og niðurstaðan var rosaleg.
Í myndbandinu hér að neðan má svo sjá muninn á veipi og sígarettum.
Braga hjá veipversluninni Djáknanum – þekkir skítinn úr sígarettum af eigin raun – en þegar hann byrjaði að veipa losnaði hann undan verstu einkennunum.
„Það er ástæðan að ég er í þessum rekstri. Við tökum eftir því hvað okkar viðskiptavinum líður mun betur þegar þau hafa hætt að nota tóbak og farið að veipa. Sjálfur upplifði ég stóran mun við að skipta og leið miklu betur.“