Það er alltaf að koma nýtt og nýtt trend svo það er erfitt að fylgjast með því hvað er í tísku. En nú var „pabbapungur“ slá í gegn. Þetta lítur út eins og karlmannsbumba en er í raun veski eða pungur þar sem er hægt að geyma allt sem maður þarf.
Er einhver á Íslandi búinn að fá sér svona?