Snyrtipinninn er lausn í máli sem hefur hrellt foreldra ungra barna frá því að íspinnar voru fundnir upp. Málið hefur hefur stundum gengið undir nafninu „Stóra Lekamálið“
Snyrtipinninn er nokkurs konar Lekavörn.
Fyrir hámarksárangur má setja servíettu í botninn á Snyrtipinnanum og til að tryggja enn meiri lekavörn.
Minna Subb og meiri gleði (foreldranna) með Snyrtipinnanum.
Nú geta foreldra áhyggjulausir farið með börnin í ísbíltúr án þess að plasta sætin og setja krakkana í pollagalla.