Þessi stelpa er alveg rosalega skotin í kærastanum sínum og hún ætlaði að deila því með heiminum hvað hún væri heppinn. Hún setti myndina á Twitter og þessi mynd vakti rosalega athygli.
Það er kannski ekkert skrýtið að þessi mynd hafi fengið mikla athygli þar sem kærastinn er nákvæmlega eins og Michael Jackson. Fólkið á Twitter skemmu sér konunglega við að koma með brandara tengda þessari mynd…