Auglýsing

Langar þig að flýja íslenska veturinn – og skoða MIÐ-AMERÍKU með Kilroy?

Dreymir þig um að flýja kuldann og stinga af í sólina en vantar ferðafélaga til að fara með þér á vit ævintýranna? Hvernig líst þér á að skreppa til Kosta Ríka, Gvatemala, Belize og Mexíkó í 30 daga ferð með 7 öðrum ævintýragjörnum Íslendingum? Kilroy er með svarið fyrir þig.

Um er að fræða ferð sem er frá 15.02.2018 – 17.03.2018 og það er pláss fyrir 8 manns á aldrinum 18 – 30 ára. Samgöngur, gisting, og heill hellingur af spennandi afþreyingu er innifalið í verðinu. Kilroy setti saman þétta dagskrá af mögnuðum upplifunum en pössuðu þó að hafa nægan tíma fyrir slökun og letilíf inn á milli.

Það er enginn farastjóri í ferðinni heldur er hópurinn að ferðast á eigin vegum á milli staða. Á hverjum áfangastað er svo skipulögð dagskrá þar sem lókal leiðsögumenn eða kennarar taka á móti hópnum og sjá um skipulag.

Nokkrir hápunktar ferðarinnar:

  • Viku surfskóli í Santa Teresa í Kosta Ríka.
  • 18 daga ævintýraferð um Gvatemala, Belize og Mexíkó.
  • Heitar náttúrulaugar, virk eldfjöll og fljótandi hraun.
  • Snorklferð innan um hákarla og Manta Rays.
  • Fornar Maya-borgir inn í miðjum frumskóginum.
  • Og margt, margt fleira

Til sjá nánar um ferðina – og dagskránna – kíktu þá HÉR!

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing