Eins og flestir vita þá lést stofnandi Playboy, Hugh Hefner í síðustu viku. Hann var búinn að vinna með mörgum frægum módelum í gegnum tíðina, þar á meðal raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian.
Kim deildi með fylgjendum sínum gömlum myndum af sér þegar hún sat fyrir hjá Playboy.