Margir taka stundum þátt í hópaspjalli eins og til dæmis á Facebook. Það getur verið þæginlegt þegar margir eru að plana eitthvað saman. En hér er stelpa sem var óvart sett inn í hópaspjall hjá foreldrum barna í fótboltaliði og hún ákvað að leika sér aðeins.