Skóli er einn stærsti hluti af lífi barna. Aðeins 6 ára gömul sendum við þau í grunnskóla og eftir 10 ár af honum tekur menntaskóli við og svo háskóli. Þetta er gríðarlegur tími!
Ekki öllum börnum gegnur jafn vel að læra og sum hætta strax eftir grunnskólann – En getur verið að það sé vegna þess að skólakerfið er bara orðið úrelt og hentar ekki öllum…?
Hér eru 6 hlutir við skólakerfið sem eru greinilega ekki að virka.