Ég held að enginn hefði getað ímyndað sér í síðustu viku að þau gætu farið renna sér í snjónum í Sahara eyðimörkinni….en það var í síðustu viku! (sjá mynd að ofan)
Ef það væri ekki fyrir sandrákirnar á myndunum þá myndum við ekki einu vita að þetta væri í Sahara eyðimörkinni. Þegar þær vantaði (eins og á myndinni fyrir neðan) þá gat maður engan veginn áttað sig á því að þetta væri í raun á heitasta stað í heimi:
Snjókoman átti sér stað 7. janúar síðastliðinn og þetta ótrúlega sjaldgjæfa fyrirbrigði var sem betur fer tekið upp á myndband og þessar fallegu myndir teknar.
Þetta er svakalegt!
Það er ekki annað hægt en að dást að þessu.
ABC News birti líka þetta myndband á Twitter hjá sér:
Ain Sefra is a small town on the northern edge of the Sahara, the hottest desert in the world, but on Sunday the town’s sand dunes were coated with snow after an intense winter storm. https://t.co/bd6xXXafN7 pic.twitter.com/rt6J05POCK
— ABC News (@ABC) January 9, 2018
Væri ekki óskandi að fá að upplifa þetta í eigin persónu?