Forsýningin á Fast and Furious Live var haldin í London og þangað mættu gífurlega margar stjörnum. En það var ein sem eignaði sér rauða teppið, einhver sem engin missti af – og það var hún Yazmin Oukhellou.
Yazmin var nýkomin frá Marokkó þar sem að hún náði sér í magnaða sólbrúnku.
Vin Diesel lét sig auðvitað ekki vanta á sýninguna og hann sló í gegn með húmornum sínum og skemmtilegheitum á teppinu:
En Yazmine var samt sú sem var allra augna yndi og fjölmiðlarnir gátu ekki fengið nóg af henni:
Hún Yazmine mætti með kærasta sínum honum James Lock: