Það er mjög algengt að segjast vera andlega sinnaður þegar fólk er spurt að því hvort það sé trúað. Það neitar fyrir að vera trúabragðasinnað, en heldur glugga opnum fyrir allar aðrar mögulegar útgáfur af trú – en kallar það ekki trú, heldur að vera andlega sinnað.
Þetta myndband gerir snilldarlega grín að þessu svari og aðferðafræðinni sem slíkri afstöðu fylgir: