Okkur er alltaf sagt að með aldrinum þá verðum við settlegri og kunnum okkur betur – allavegana á meðan við erum ennþá spræk og heil í hausnum.
En þessar systur eru báðar komnar vel á aldur og hafa eitthvað misst af þeim skilaboðum, því að þær kunna sko heldur betur ennþá að rífast og fúkyrðin fá óspart að fjúka – hér er dæmi um klassískt rifrildi hjá þeim: