Sophie Kasaei birti þessa mynd af sér á Instagram í bláu bikiníi einu saman. Á rassinum hennar þá sjáið þið ör sem hún sýndi með miklu stolti. Sophie hefur verið dugleg að sýna fáklæddar myndir af sér á Instagram undanfarið, mjög stolt af þyngdartapi sínu og ánægð með hvernig hún lítur út í dag.
Í kjölfarið af efstu myndinni hér fyrir ofan þá komu gagnrýnisraddir sem sögðu að örið á rassinum væri greinilega eftir fitusog. Fólk sagði að hún ætti að hætta að tala um hvað hún hefði verið dugleg að losa sig við aukakílóin og viðurkenna þetta fyrir öllum.
Sophie var fljót að svara fyrir sig og slökkva í nettröllunum sem neituðu að trúa að hún hefði gert þetta sjálf:
Vel gert Sophie!