Við eigum það öll til að gera skrýtnustu hluti af og til. Hvað fær okkur til þess skiptir ekki öllu máli – en þegar það næst á myndband þá getur það verið svo góð kómík að það er alveg æðislegt.
Þessi nappaði vin sinn í baði – og hann var sko alveg í eigin heimi: