Hvernig í ósköpunum er hægt að éta svona mörg egg?! Og á svona stuttum tíma!? Þetta er bara ekki stjarnfræðilega mögulegt. Eitthvað segir mér að maginn hans hafi ekki verið sáttur við þetta!
Ég er allavegana viss um að ég geti ekki leikið þetta eftir…