Fyrsta serían af Westworld sló svo eftirminnilega í gegn og spennan var kyngimögnuð.
Það vantaði ekki ofbeldið né lostann, enda um bestu og verstu kenndir mannsins að ræða.
Nú er komin dagsetning á seríu 2 og það er óhætt að segja að allir eru spenntir.
Sem betur fer þurfum við ekki að bíða nema fram í apríl á þessu ári og hérna er fyrsta sýnishornið okkar úr þáttunum sem við fáum að sjá: