Jennifer Lopez hefur alla tíð verið í góðu formi og núverandi formið hennar er sko engin undantekning frá þeirri reglu.
Jennifer deildi þessari mynd af sér á Instagram og það sést vel að hún er í sjúklegu formi. Stjarnan vildi hvetja aðdáendur sína áfram: „Up and at ‘em rise and shine“
Jennifer er 48 ára gömul og heldur sér í formi á við að vera á þrítugsaldri.
Vel gert Jennifer, vel gert!