Bærinn Jelsum í Hollandi hefur ákveðið að loka syngjandi veginum sínum. Þetta var fyrsti tónlistarvegurinn í heiminum og það er óhætt að segja að tilraunin hafi misheppnaðist.
Vegurinn átti að hægja á ökumönnum með því að spila þjóðsöng Frieslands héraðsins – en í staðinn þá gerði það nágrannana brjálaða!