Jennifer Lopez skildi áhorfendur eftir orðlausa með djörfu frammistöðu sinni á Time 100 Gala.
Hún Jennifer er 48 ára gömul en það er sko ekki að sjá á þessum myndum – sem teknar voru á viðburðinum í Lincoln Center í New York.
Jennifer hefur oft verið ansi djörf á tónleikum en hún fór enn lengra í þá áttina í þetta sinn – og miðað við lofið sem hún fékk fyrir frammistöðu sína og útlit þá verður þetta líklegast ekki síðasta djarfa frammistaðan.
Hér eru fleiri myndir af tónleikunum.