Það er erfitt og flókið mál að fá höfnunarbréf, sama hvað um ræðir Þeim mun mikilvægara fyrir okkur, þeim mun verra. Þeim mun persónulegara, þeim mun sárara.
En engar áhyggjur ef þú hefur reynslu af þessu – eða hefur verið að forðast það að láta reyna á eitthvað af ótta við slíkt – því meira að segja sjálfur Einstein fékk þetta bréf:
Það rættist „ágætlega“ úr honum þrátt fyrir þetta bréf, svo ekkert vera stressa þig á þessu.