Þessi næturklúbbur fyrir 60 ára og eldri er að slá í gegn. Þau sem fara þangað upplifa þetta sem mun skemmtilegra en að hanga alltaf heima og spila bingó eða eitthvað álíka.
Þau upplifa ekki jafn mikla einmannakennd, þau skemmta sér mun betur og þetta kemur sumum alveg í gegnum vikuna. Svona á að eyða elliárunum: