Vonandi munu sem flestir hér á Íslandi horfa á nýju myndina hans Sir David Attenborough, Blue Planet 2, því að viðbrögð fólks hafa verið ótrúleg og magnþrungin!
Fólk, stofnanir og meira að segja ríkisstjórnir hafa breytt stefnum sínum og hegðun í kjölfarið – og nú er vonandi að skilaboðin hans hafi sömu áhrif á alla sem sjá þetta:
Vonandi mun þetta hafa jafn öflug áhrif á Íslandi!