Eins og myndbandið sýnir þá eru samfélagsmiðlar stór hluti af vandamálinu
Það er því miður þannig að fólkið með völdin hefur viljandi í gegnum tíðina gert allt sem það getur til að halda öðrum niðri, því þannig viðhalda þau sínu og fá hlýðið fólk sem vinnur bara vinnuna sína án þess að vera til vandræða.
Svo það er erfitt að ná árangri, en það er hægt! Til þess þá þurfum við að þora að vera öðruvísi en aðrir – við þurfum að þora að raunverulega nota frjálsa vilja okkar.
Svona gerir þú það: