Ellen Goodman vann Pulitzer-verðlaunin árið 1980 fyrir fréttamennsku sína og hefur alltaf verið rödd í samfélaginu sem fólk hefur tekið mark á.
Ein frægasta tilvitnunin hennar varðar skilgreininguna á því að vera ,,venjulegur“ og fær mann til að spyrja sig: Af hverju erum við að þessu eiginlega?