Auglýsing VR
Kulnun er erfiður raunveruleiki margra Íslendinga og getur haft alvarlegar afleiðingar.
Þess vegna fannst okkur mikilvægt að deila með ykkur kulnunarprófi Kapituli ehf þegar við sáum það á netinu – því þetta einfalda próf gefur þér strax skýra mynd af stöðu þinni þegar kemur að kulnun.
Þú getur smellt á prófið hér fyrir neðan til að stækka það og skoða betur. Svaraðu hverri spurningu á skalanum „Aldrei“ til „Mjög oft“. Hver svarmöguleiki gefur stig á skalanum 1 til 5. Taktu saman stigin í lokin og þú færð skýrt svar.
Ert þú að kulna í starfi. Þú kemst að því á nokkrum mínútum með því að taka þetta krossapróf.
Hér fyrir neðan er stækkuð mynd af túlkun á niðurstöðum: