Það var mjög athyglisvert að sjá kommentin við þessa mynd á samfélagsmiðlum – það voru ótrúlega mörg mismunandi svör við gátunni, sem leiddi fljótt til þess að fólk fór að rífast heiftarlega um svarið.
Þá er það bara spurningin – getur þú leyst þetta?