Skólar víðsvegar um heiminn hafa verið að dreifa þessari töflu til foreldra og forráðamanna til að hjálpa fólki að átta sig á svefninum sem börn þurfa miðað við rútínu og aldur.
Yfirhöfuð þá þakkar fólk fyrir töfluna og hrósar henni, enda þægilegt að hafa svona einfalda og skýra uppsetningu á svona mikilvægum hlut: