84 milljón manns hafa horft á þetta myndband á bara 10 dögum.
Miðað við kommentin hjá fólki og fyrirsagnirnar sem þau skrifa þegar þau deila myndbandinu, þá er augljóst að fólk skilur betur mátt góðverka eftir að hafa séð þetta.
Enda geta litlu góðverkin okkar ferðast mikið lengra en við gætum nokkurn tímann ímyndað okkur…