Það er alls ekki óalgengt að fólk rífist yfir því hvernig eitthvað sé á litinn – og tvær manneskjur sem eru hvorugar með sjónskekkju getur samt haldið fram ólíkum staðhæfingum þegar kemur að lit.
Það er því ekki skrýtið að þetta litapróf sé frekar flókið fyrir fólk – þrátt fyrir að spyrja bara sömu spurninguna aftur og aftur: „Er þetta blátt eða svart?“