Simon Sinek er einstaklega eftirsóttur fyrirlesari og rithöfundur. Í hvert einasta sinn sem hann er beðinn um að halda ræðu þá er hann beðinn um að útskýra „Millennial vandamálið“.
Þetta eru mikilvæg skilaboð og eitthvað sem Millennials þurfa nauðsynlega að heyra. Þau halda örugglega að þetta sé þeim að kenna, en staðreyndin er sú að lífið gaf þeim slæm spil á hendi – og svona geta þau skipt þeim út: