Auglýsing

Átt þú prjónadót sem má fara í GOTT málefni? – Brynja er að fara kenna fátækum börnum í S-Ameríku handavinnu!

 

Hún Brynja Tomer er að fara kenna fátækum börnum í S-Ameríku grunntökin í handavinnu, þar sem að hannyrðir eru ekki kenndar í skólum þar – og hún er að leita eftir smá aðstoð.

Átt þú prjóna, heklunálar, garn og/eða einfalt dót til útsaums sem þú getur látið af hendi?

Ef svo er hafðu þá endilega samband við Brynju á Facebook.


Ef þið eigið prjóna, heklunálar, garn og einfalt dót til útsaums sem þið eruð til í að láta af hendi, megið þið gjarnan hafa samband við mig í einkaskilaboðum. Ætlunin er að kenna fátækum börnum í S-Ameríku grunntökin í handavinnu svo þau geti útbúið jólagjafir fyrir fjölskylduna og jafnvel unnið sér inn vasapeninga með eigin handavinnu í framtíðinni. Hannyrðir eru ekki kenndar í skólum þar en ætlunin er að bjóða þeim ókeypis leiðsögn. Endilega deilið ❤

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing