Ford T er fyrsti bíllinn sem fór í fjöldaframleiðslu og það var fyrir 100 ár síðan. En hver er munurinn á honum og nútíma bílnum?
Hann er töluverður – en bílnum var stýrt á allt annan hátt en við þekkjum í dag.
Og já, það er enginn hitamiðstöð og ekkert sem segir þér hvenær bensín tankurinn er tómur.