Auglýsing

​Nexus 9

Nexus er nýjasta spjaldtölvan frá Google í samstarfi við HTC. Hún er tveimur tommum stærri en hin margverðlaunaða og vinsæla Nexus 7 og kemur með nýja Android 5.0 Lollipop stýrikerfinu og alls kyns skemmtilegum nýjungum. Nexus 9 er mjög hraðvirk í öllum aðgerðum enda búin nýja 64 bita NVIDIA Tegra K1 örgjörvanum og 192-core Kepler grafíkkjarna. Skjárinn er með IPS panel fyrir skýrari liti, 8MP myndavél að framan og skartar langri rafhlöðuendingu. Kemur í 16GB og 32GB. Hágæða 9″ spjaldtölva með öllu því nýjasta.

Tölvulistinn

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing