Síðastliðinn föstudag var dregið út í drónakeppni SKE og Dronefly.is – og var það hann Þorsteinn Grettir Ólason sem var með heppnina með sér. Alls voru það 627 manns sem deildu greininni á Facebook og var því potturinn heldur stór. SKE óskar Þorsteini Gretti kærlega til hamingju með drónann og heitir því að vera með fleiri skemmtilega leiki í náinni framtíð. Jafnframt viljum við þakka öllum sem tóku þátt í keppninni fyrir.
Fyrir nánari upplýsingar um þessar skemmtilegu græjur: www.dronefly.is