Auglýsing

Hjólabrettasystur í Gentlewoman

Orð : Síta Valrún

Hjólabrettasysturnar Andrea og Julia Wilshusen voru myndaðar fyrir þrettándu útgáfu tímaritisins The Gentlewoman fyrir vor/sumar 2016.

Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Daniel Riera í hjólabrettagarðinum La Mar Bella í Barcelona.

Myndatakan var stíliseruð af Agötu Belcen þar sem hún blandaði fötum frá Dior, Chloé, Paul Smith, Raf Simons, Ports 1961 & Max Mara.

Falleg og fullkomin leið að sýna flæðandi áferð og hreyfingu í þunnum sumarkjólum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing