Auglýsing

Þórunn Antonía les upp 10 bestu íslensku rapplögin (Kronik)

Síðastliðið laugardagskvöld (28. janúar) var fjallað um allt það sem bar hæst í heimi Hip-Hop tónlistar árið 2016 í útvarpsþættinum Kronik á X-inu 977.

Skipuðu þeir Benedikt Freyr og Róbert Aron, umsjónarmenn þáttarins, sérstaka nefnd álitsgjafa til þess að raða í þrjá lista: 25 bestu erlendu rapplögin, 10 bestu erlendu plöturnar og 20 bestu íslensku rapplögin.

Álitsgjafar Kronik voru Egill Ásgeirsson (DJ Egill Spegill), Karítas Óðinsdóttir (DJ Karítas), Benedikt Freyr Jónsson (DJ B-Ruff), Björn Valur Pálsson (sxsxsx), Ragnar Tómas Hallgrímsson (blaðamaður), Stefán Þór Hjartarson (blaðamaður) og Bjarni Jónsson (tónlistarspekingur).

Einnig kíkti Þórunn Antonía Magnúsdóttir við í þáttinn og las upp listann yfir 10 bestu íslensku rapplögin frá árinu 2016 (sjá hér fyrir ofan).  

Hér fyrir neðan má svo sjá listann í heild sinni (ásamt þeim lögum sem voru ekki langt frá því að rata inn á listann):

1. Aron Can – Enginn Mórall
2. GKR – Tala um
3. Gísli Pálmi – Roro
4. Emmsjé Gauti – Silfurskotta
5. Herra Hnetusmjör – 203 stjórinn
6. Emmsjé Gauti – Reykjavík
7. Sturla Atlas – Mean 2 u
8. Aron Can – Grunaður
9. Tiny – Thought u knew
10. GKR – Meira
11. Alvia Islandia – Ralph Lauren
12. Cheddy Carter – Yao Ming
13. Kilo – Magnifico
14. Marteinn – Bing
15. Alexander Jarl & Aron Can – No Deal
16. Aron Can – Rúllupp
17. Geimfarar – Hvítur Galdur
18. Blaz Roca – Fýrupp
19. Shades of Reykjavík – Sólmyrkvi
20. Peter Overdrive – Beats með dýfu

„Honorable Mentions:“

CYBER – Drullusama
XXX Rottweiler – Negla
Reykjavíkurdætur – Tista
Alexander Jarl – Allt undir
Quarashi – Chicago
Kött Grá Pje – Koddíkossaslag
Baddmann – Bananar

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing