Auglýsing

Vitabar

Vitabar er ágætlega vel falinn gimsteinn í miðborginni en hann er á horninu efst á Vitastíg. Eins og nafnið gefur til kynna er um bar að ræða og stemmingin eftir því en staðurinn er þó afar kósý og fátt betra en að labba þar inn á köldum vetrardegi og fá sér dýrindis burger og bjór með honum. Fulltrúar SKE öðluðust glænýja sýn á hamborgara eftir að hafa smakkað á frægasta rétti staðarins, Gleymmérey en hamborgarinn sá er prýddur káli, lauki og bræddum gráðosti. Gleymméreyin kom verulega á óvart og mun hamborgaraferðum starfsfólks SKE fjölga til muna á komandi vikum.

Auglýsing

læk

Auglýsing
Auglýsing

Fréttir

Auglýsing