Íslendingar á öllum aldri kunna vel að meta Kaffi Sólon sem prýtt hefur hornið á Bankastrætinu í þónokkur ár. Sólon býður upp á mat í fínni kantinum en er einnig með gott úrval af smáréttum fyrir þá sem eru minna svangir eða vilja eitthvað að narta í með drykknum. Matseðilinn er girnilegur og erfitt að velja milli rétta en útsendarar SKE völdu sér nautasteik með humarhölum að bragða á. Maturinn var borinn fram með maispolentu, rótargrænmeti og rauðvínssósu. Nautasteikin var góð og vel elduð. Sósan var einnig bragðgóð en við freistuðumst þó einnig til að smakka á bearnaise sósunni og sló hún heldur betur í gegn!
Auglýsing
læk
Annað áhugavert efni
Íslensk kjötsúpa
Ég er rosalega hrifin af gömlum íslenskum mat en þá er kjötsúpan fremst í flokki en nú bíður veðrið svo sannarlega uppá heita súpu,...
Kókoskúlur um helgina
Hver man ekki eftir gömlu góðu kókoskúlunum síðan í gamla daga? Helgarnar eru alveg tilvaldar í svona dúllerí.
Kókoskúlur
1 1/2 dl kókosmjöl
3 dl haframjöl
1 tsk...
Rjómalagað pasta með kjúkling og beikoni
Pasta, rjómi, beikon, parmesanostur og kjúklingur! Þarf að segja eitthvað meira? Þetta getur varla klikkað.
Hráefni:
180 g pasta að eigin vali (gott að nota...
Þessi uppskrift öskrar helgarfrí: Brauðstangir sem þú verður að prófa!
Hráefni:
Fyrir deigið:
2 og 1/2 dl volgt vatn
1 1/2 tsk þurrger
2 msk sykur
3 msk ósaltað smjör, brætt
1 3/4 tsk sjávarsalt
6 og 1/2 dl hveiti
Til penslunar:
3...
Ofnbakaðir „sticky“ kjúklingabitar
Nútíminn -
Hráefni:
600 gr kjúklingabringur skornar í strimla
1 dl hveiti
ѕаt og pipar
2 egg
2 msk mjólk
5 dl panko rasp
1 dl...
Þú hefur aldrei prófað svona sætar kartöflur: Ofnbakaðar með ást og parmesan
Hráefni:
2 sætar kartöflur skornar í sneiðar
1 msk ólívuolía
2 msk brætt smjör
4 msk parmesan ostur
1/2 tsk hvítlaukssalt
1/2 tsk ítalskt krydd
Ferskt...
Mánudagsrétturinn: Kjötbollur í sveppasósu
Nútíminn -
Hráefni í bollurnar:
2 dl brauðmylsna
1 Egg
1 tsk Oregano
1 tsk Paprika
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
1/2 dl parmesanostur
550 gr nautahakk
Salt...
Vinsælasta sulta Íslands: Beikon-lauksulta með ostinum eða á hamborgarann!
Nútíminn -
Við hjá Nútímanum höldum áfram að færa ykkur gómsætar uppskriftir í samstarfi við Gestgjafann. Ef þú lumar á frábærri uppskrift og vilt deila henni...
Ofnbakað blómkál með hvítlauk og parmesan
Nútíminn -
Hráefni:
1 stórt blómkálshöfuð skorið í bita
1 msk ólívuolía
salt & pipar eftir smekk
1 msk rifinn hvítlaukur
1 tsk paprika
1 1/2 dl...
Hægeldaður nautapottréttur sem kitlar bragðlaukana!
Nútíminn -
Hráefni:
1 kg nautakjöt skorið í 5 cm bita
2 msk ólívuolía
salt og pipar eftir smekk
1 laukur, skorinn smátt
2 stórar gulrætur,...
Rjómalagað pasta með kjúklingi, sveppum, spínati og sólþurrkuðum tómötum
Nútíminn -
Hráefni:
500 gr kjúklingabringur skornar í bita
1 msk smjör
1 tsk ólívuolía
2 hvítlauksgeirar rifnir niður
1/2 dl sólþurrkaðir tómatar
5 sveppir skornir...
Ofnbakaður kjúklingur í rjómasósu með beikoni
Nútíminn -
Hráefni:
1 msk ólívuolía
800 gr kjúklingabitar (læri og leggir)
1 msk smjör
3 hvítlauksgeirar rifnir niður
1 laukur skorinn smátt
150 gr beikon...
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing